Gestabók

Birt on 09/05/2010 at 21:00  Comments (39)  

The URI to TrackBack this entry is: https://viskiblogg.wordpress.com/gestabok/trackback/

RSS feed for comments on this post.

39 athugasemdirFærðu inn athugasemd

 1. Flott framtak !

 2. Flottur Boggi.

 3. Þó ég sé hættur að drekka er samt ansi gaman að lesa þetta 😉

 4. Til lukku með þessa bloggsíðu, þessi síða á eftir að vera fróðleg og skemmtileg og það verður gaman að fylgjast með henni.

 5. Stórskemmtilegt alveg, ég fylgist klárlega með þessu og kem með innskot og fyrirspurnir.

 6. Og að því sögðu, hvað geturðu sagt mér um Talisker? Ég smakkaði þetta um daginn og fannst óskaplega gott. Sjálfur er ég mikið fyrir Laphroaig og þótti þetta skemmtileg hliðarskref þar frá. Er ég að skjóta yfir markið þar, eru þetta kannski óskyldar tegundir?

  Mér gott og gaman að drekka viskí en er ekki með fræðilegu hliðarnar alveg á hreinu. Ég villtist hingað af http://www.taflan.org og þar ertu með ávæning af ágripi grunnfræðanna, flokkun og svoleiðis. Ég veit að það er hægt að lesa sér til víða um netið en mér þykir þú skemmtilegur penni og myndi vilja lesa þín skrif um málið. Þú skoðar þetta.

 7. Þakka góðar undirtektir. Gaman að fá svona „fídbakk“ eins og frá þér Bibbi. VIssulega er hægt að lesa sig til um allan fjandann á þessu blessaða interneti, en það er ekki mikið um viskí á íslensku á veraldarvefnum. Þakka þér stuðninginn. Kem með pistil fljótlega.
  Kobbi

 8. En svona til að svara þér varðandi Talisker:
  Talisker er eina verksmiðjan á Isle Of Skye. Laphroaig er frá Islay sem er eyja, töluvert sunnar. Helstu reykbomburnar koma frá Islay.
  Á markaðnum eru venjulega standard 10 ára, fæst víða, meira að segja í Ríkinu! 57 North, sem er mjög ungt og er 57% (Breiddargráðan þar sem verksmiðjan stendur), 18 ára, 25 og 30 ára.

  Talisker er gert með léttreyktu malti, svo það er langt í frá eins reykt og Laphroaig og hefur töluverðan piparkeim einhvernveginn, svolítið kryddað (þó viskí séu vissuleg aldrei krydduð, pipar er bara eitt af þeim atriðum sem poppa upp þegar ég fæ mér Talisker). Frekar aggressíft og ögrandi.
  Mikið uppáhald hjá mér

 9. til hamingju með viskíbloggið ástin mín, þú ert langflottastur 🙂

 10. Sæll frændi.
  Þetta er allveg bráðnauðsinnlegt innlegg í þessa flóru,það er nú ekki merkilegt úrvalið hér á klakanum svo að maður slefar yfir búllunni þinni.Ég fylgist með þessu hjá þér.

  Kveðja Hafþór

 11. Já sæll flott síða af hverju var ég ekki látinn vita af þessu fyrr :))
  Kv Gísli

 12. Þetta er frábært og glæsilegt framtak. Einstaklega gaman að geta lesið góða og vandaða umfjöllun um viskí, á móðurmálinu.

 13. Ein hugmynd. Það væri gaman að sjá hver eru þín uppáhalds viskí, samt innan skynsamlegra marka, þ.e.a.s. ekki þessi fínustu og dýrustu sem þú hefur smakkað. Til dæmis 5 uppáhalds speyside, 5 uppáhalds isley, 5 uppháhalds highland o.s.frv.

  • Minnsta mál minn kæri. Og hafðu engar áhyggjur, þetta verður allt innan skynsamlegra marka. Í mínum huga eru engin tengsl milli gæða annars vegar og verðs og aldurs hinsvegar. Fer í þetta bráðlega.

 14. Flott framtak

  Ég hef verið að sötra þennan mjög svo heillandi drykk síðan Ísland Frakkland skildu jöfn 1-1 hér um árið. Á þeim tíma finnst mér úrval góðra Viskía hafa hrakað. Ég man eftir Bushmills (amk 12 ára), Ballwine double wood og Lagavulin svo dæmi séu nefnd. Allt veigar sem ekki sjást lengur. Oban var einnig til yfir stutt tímabil. Finnst mér mikil synd að ríkið skuli meina okkur þess að njóta þessara drykkja.

 15. Bestu þakkir fyrir framtakið. Ákaflega ánægjulegt að lesa umfjöllun um þetta. Hef mikinn áhuga þó að síaukin skattpíning dragi úr því hvað maður getur leyft sér.

 16. Sæll
  Og takk fyrir síðast það var gaman að rekast á þig í búðinni í London.
  Ég er ekki búinn að lesa mikið á síðunni hjá þér en ætli maður renni ekki í gegnum hana á næstu dögum.
  kv.
  Viskí safnari að austan.

 17. Já sæll og takk fyrir síðast, sem og innlitið hér.

 18. Flott síða hér á ferð og gaman að lesa. Hefði áhuga á að fá netfang hjá þér og senda þér línu beint.

  sigvaldi@varmas.is

  Sigvaldi.

  • Saell og takk kaerlega fyrir. Stend i flutningum thessa dagana…hef samband um leid og eg fae netid heim.
   Bestu kvedjur

   • Sæll Sigvaldi. Þá eru flutningar afstaðnir og netið komið á sinn stað. Þú getur sent mér línu á vindverkir@gmail.com

 19. Er búinn að fletta svoldið í þessari síðu, að reyna að ákveða hvaða viskí ég ætti að kaupa. Hef lítið drukkið af því (annað en sukk með Jack) og langar að byrja að drekka þetta almennilega. Hugsa að ég starti á Glenfiddich 12. Er sérstaklega ánægður með fókusinn á framboðið í ÁTVR, svo maður hafi einhverja hugmynd um hvað maður er að kaupa.

  • Takk fyrir það Alexander. Ekki hika við að spyrja, sé það eitthvað.

 20. Frábært að fá svona viskýblogg. Er mikill áhugamaður sjálfur en því miður gengur hægt að koma sér upp safninu sökum verðs í Vínbúðunum. Ætli maður verði ekki að fara oftar til útlanda bara til að geta verslað í Fríhöfninni 🙂

  • Takk Hjalti. Svona ummæli hvetja mann áfram. Og já það liggur við að það borgi sig að fara í utanlandsferðir til þess eins að kaupa viskí!

 21. Sæll frændi.
  Hvernig á maður að ná sambandi við þig núna,
  Kv Hafþór

 22. ..og..varstu ekki að hafa samband við mig núna? 😉

 23. Afar ánægjulegt að lesa bloggið þitt. Er nýbyrjaður að drekka viskí eftir að félagi minn bauð mér upp á Laphroaig sem vakti áhuga minn á drykknum. Þvílíkur munur að geta lesið sér til um drykkinn á íslensku. Endilega haltu áfram reglulegum skrifum.

  kv
  alex

  • þakka þér innilega. Gaman að fá svona ummæli. Þakka innlitið

 24. Skemmtileg skrif! Ég mun fylgjast betur með þessu. Hlakka til að sjá umræðuna um Thor frá highland park. Ég væri gjarnan til í að komast yfir svona flösku. Sé þeir senda þetta ekki frá bretlandi. væri hægt að fá svona flösku í gegnum þig?

  • Sæll Kári. Þú getur pantað eitt kvikindi á vefsíðunni okkar
   http://www.royalmilewhiskies.com/product.asp?pf_id=2600000001705
   Það eru ekki margar eftir. Sendingarkostnaður til Ísl fyrir eina flösku eru heil 30 pund, svo er spurning hvað Steingrímur vill í sinn hlut. Það eru nokkrir kúnnar heima sem panta reglulega og virðast ekki lenda í neinu veseni.

 25. Ákaflega fræðandi og skemmtilegt blogg. Við erum nokkrir eyjapeyjar sem höldum úti viskíklúbb þá þegar einhver okkar hefur fjárfest í góðu viskíi. Vandamálið er að við erum hálfgerðir viðvaningar í þessum efnum en erum allir að koma til þökk sé þínu góða bloggi og góðu viskíi að sjálfsögðu.

  • Frábært að heyra Þórir. Skál fyrir ykkur!

 26. Nýtti mér bloggið þitt til að finna gott viskí í jólagjöf handa eiginmanninum sem er mikill áhugamaður um gæðaviskí. Takk fyrir hjálpina 🙂

  • Gott ad heyra. Vonandi verdur kallinn sattur!

 27. Sæll, kíki í búðina til þín 1 nóv, fróðlegt blogg. kv. Davíð.

 28. Þetta er náttúrulega bara hrein og bein snilld Kobbi, enda ekki við öðru að búast frá þér!


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: