Ný síða

Eins og ég nefndi hér áður, þá er ég þessa dagana að vinna í nýrri síðu sem verður með breyttum áherslum. Er þessa stundina að yfirfara og breyta gömlum færslum og henda út mörgu sem á ekki við lengur og/eða fellur ekki undir áherslubreytingarnar sem ég ætla að kýla í gegn. Margt hefur breyst síðan þær voru skrifaðar. Ég þakka þolinmæðina (þetta tekur allt sinn tíma) og garantera að síðan verður mun skemmtilegri aflestrar og fróðlegri, og umfram allt aktívari, en verið hefur.

Twitter og facebook síðurnar kem ég til með að taka niður líka og setja upp aðrar í staðinn. Held þeim þó inni þar til nýja síðan er klár. Er að velta fyrir mér hvort ég ætti að leggja meiri áherslu á Twitter eða Facebook, eða reyna að hafa það jafnt. Hvað finnst lesendum?

Komi upp einhverjar hugmyndir, fyrirspurnir eða beiðnir þá má endilega setja þær inn hér.

Bestu kveðjur úr kuldanum í London

Kobbi

 

Published in: Óflokkað on 22/01/2017 at 14:22  Comments (1)  

The URI to TrackBack this entry is: https://viskiblogg.wordpress.com/2017/01/22/ny-sida-2/trackback/

RSS feed for comments on this post.

One CommentFærðu inn athugasemd

 1. Takk fyrir mjög skemmtilega og fræðandi viskí pistla. Mikill „penni“ sem þu ert.

  Eru líka viskí ferðir ?

  Eg er með 50 manns i söngferð i Skotlandi i vor, kannski hluti hópsins vilji fara i viskí smökkun eina kvöldstund. Getur þu bent mer a aðila sem taka slíkt að sér a faglegan hatt t.d. I Glasgow ?

  Kveðjur og takk fyrir Birgir Hveragerði 893 1800

  Sent from my iPad

  >


Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: