Heilir og sælir góðir viskíhálsar.
Ég er um þessar mundir að vinna í nýrri síðu með nýjar áherslur og fara yfir það sem ég hef skrifað á bloggsiðuna undanfarin ár. Margt þar hefði betur mátt fara þó margt væri kannski gott. Þessi vinna tekur einhverja stund vissulega, en það verður þess virði. Þakka þolinmæðina.
Færðu inn athugasemd