Enn ný verksmiðja

Átöppunarfyrirtækið Hunter Laing hefur ákveðið að fara að framleiða sitt eigið viskí. Verksmiðjan verður á Islay, í Ardnahoe sem er rétt sunnan við Bunnahabhain, á norð-austur hluta eyjarinnar. Búist er við að framleiðsla hefjist síðla árs 2017 og verða þeir hugsanlega á undan Gartbreck að opna, vegna tafa hjá þeim síðarnefndu.

Þetta er ein fjölmargra nýrra verksmiðja í Skotlandi. Aðrar eru Gartbreck, Wolfburn, Strathearn, Kingsbarns,Ballindalloch, Ardnamurchan, Annandale, Daftmill (opnaði 2005 en lítil virkni enn sem komið er), Abhainn Dearg, Ailsa Bay, Roseisle, Eden Mill, Dalmunach, Glasgow distillery og Harris distillery, Raasay og Barra. Þetta eru heilar hvað, 18 nýjar verksmiðjur. Sem er hreint ótrúlegt. Best að setjast yfir bækurnar og stúdera þetta allt saman…

Published in: on 21/01/2016 at 16:42  Færðu inn athugasemd  

The URI to TrackBack this entry is: https://viskiblogg.wordpress.com/2016/01/21/enn-ny-verksmidja/trackback/

RSS feed for comments on this post.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: